| 22.12.2014 | 10:06

Knattspyrnunámskeið með landsliðskonum á milli jóla og nýárs

Landsliðskonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur ætla að halda knattspyrnunámskeið milli Jóla og nýárs fyrir eyjapæjur í 3, 4, 5 og 6. flokki kvenna dagana 29, 30 og 31 desember. Námskeiðið fer fram í Eimskipshöllinni. Æft verður tvisvar á dag klukkutíma í senn. Farið verður yfir helstu atriði knattspyrnunnar auk þess sem elstu hóparnir fara á fyrirlestur um næringu íþróttamanna.
 
Kostnaður: 5.000 kr
 
3. og 4 flokkur 5. og 6. flokkur
mánudagurinn 29. des mánudagurinn 29. des
Fyrri æfing: kl 11.00-12.00 Fyrri æfing: kl 10.00-11.00
Seinni æfing: 14.00-15.00 Seinni æfing: kl 13.00-14.00
 
þriðjudagurinn 30. des Þriðjudagurinn 30. des
Fyrri æfing: kl 11.00-12.00 Fyrri æfing: kl 10.00-11.00
Seinni æfing: kl 14.00-15.00 Seinni æfing: kl 13.00-14.00
 
Miðvikudagurinn 31. Des Miðvikudagurinn 31. des
Fyrri æfing: kl 10.00-11.00 æfing: kl 09.00-10.00
Fyrirlestur um næringu íþróttamanna: 11.15-12.00
 
Hlökkum til að sjá sem flestar ?
Skráning í gegnum vefpóst: mlv@simnet.is
 
 
 
Knattspyrnunámskeið með landsliðskonum á milli Jóla og nýárs.
Landsliðskonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur ætla að halda knattspyrnunámskeið milli Jóla og nýárs fyrir eyjapæjur í 3, 4, 5 og 6. flokki kvenna dagana 29, 30 og 31 desember. Námskeiðið fer fram í Eimskipshöllinni. Æft verður tvisvar á dag klukkutíma í senn. Farið verður yfir helstu atriði knattspyrnunnar auk þess sem elstu hóparnir fara á fyrirlestur um næringu íþróttamanna.
 
Kostnaður: 5.000 kr
 
3. og 4 flokkur 5. og 6. flokkur
mánudagurinn 29. des mánudagurinn 29. des
Fyrri æfing: kl 11.00-12.00 Fyrri æfing: kl 10.00-11.00
Seinni æfing: 14.00-15.00 Seinni æfing: kl 13.00-14.00
 
þriðjudagurinn 30. des Þriðjudagurinn 30. des
Fyrri æfing: kl 11.00-12.00 Fyrri æfing: kl 10.00-11.00
Seinni æfing: kl 14.00-15.00 Seinni æfing: kl 13.00-14.00
 
Miðvikudagurinn 31. Des Miðvikudagurinn 31. des
Fyrri æfing: kl 10.00-11.00 æfing: kl 09.00-10.00
Fyrirlestur um næringu íþróttamanna: 11.15-12.00
 
Hlökkum til að sjá sem flestar ?
Skráning í gegnum vefpóst: mlv@simnet.is
 
 

Meira

| 20.12.2014 | 03:30

Myndband: Dönsuðu Gangnam Style í upphitun

Handboltastjörnurnar sem Grétar Þór Eyþórsson hefur þjálfað léku sinn annan leik í gærkvöld. Mikil stemmning var í gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar, meðal annars þegar Guðmundur Ásgeir Grétarsson leiddi leikmenn beggja liða í dansi við hið vinsæla lag Gangnam Style.
 
Í myndbandi SIGVA media sem Sighvatur Jónsson gerði er samantekt frá stjörnuleiknum þar sem glöggt má sjá að gleðin skein úr hverju andliti, jafnt leikmanna, þjálfara sem áhorfenda.

Meira

Sannfærandi sigur á Val

| 18.12.2014 | 20:15

Daði Páls ráðin þjálfari

| 17.12.2014 | 08:21

Ótrúlegur sigur ÍBV

| 14.12.2014 | 17:29

Eldri fréttir
Hleð inn mynd
Nýtt á spjallinu
1 KR 17 14 1 2 41:18 43 2 FH 19 12 4 3 38:19 40 3 Stja 19 12 4 3 31:18 40 4 Breið 17 9 5 3 27:19 32 5 ÍBV 18 7 5 6 22:20 26 6 Valur 17 6 7 4 33:25 25...............................................................................fá á sig fá mörk en þarf að fá markaskorun í gang.. ath. það.. Fara á spjallið