| 18.07.2017 | 14:56

EM 2017: Fyrsti leikur íslenska liðsins í kvöld

 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld þegar liðið mætir sterku liði Frakka. Leikurinn er sýndur í beinni á RÚV en útsending hefst kl. 18:45. Áfram Ísland!
 

Meira

| 18.07.2017 | 11:22

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) með grein um Vestmannaeyjar

 UEFA eða Evrópska knattspyrnusambandið birti fyrir skemmstu grein á vef sínum þar sem Vestmannaeyjar eru í brennidepli. Kemur m.a. fram í greininni mikilvægi bæði Orkumótsins og TM-mótsins fyrir grasrót knattspyrnunnar á Íslandi en margar af helstu stjörnum Íslands í íþróttinni eiga það sameiginlegt að hafa tekið þátt í þessum mótum. 
 
Fyrir áhugasama er hægt að nálgast greinina í heild sinni hér.

Meira

Avni Pepa á förum frá ÍBV

| 11.07.2017 | 14:23

Eldri fréttir