| 23.05.2015 | 12:30

KFS leikur við Rangæinga í dag

KFS mætir liði KFR í fyrsta heimaleik sumarsins á morgun, laugardag kl 15:00 á Þórsvelli. 
KFR var spá neðsta sæti 3.deildar en vann fyrsta leik sinn á móti Berserkjum síðustu helgi. KFS var spá næst neðsta sæti en eins og flest allir vita þá segir spá ekkert til um úrslit leikja og því getur allt gerst. KFS hvetur eyjamenn að fjölmenna á völlinn og sjá fallegt lið KFS etja kappi við Rangæinga.

Meira

| 23.05.2015 | 08:16

Einar og Hákon Daði í afrekshóp HSÍ

 Á dögunum var valin afrekshópur HSÍ en hópurinn verður við æfingar undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ næstu þrjár vikurnar. Þetta er í fyrsta sinn sem HSÍ setur saman slíkan afrekshóp og á ÍBV tvo glæsilega fulltrúa þá Einar Sverrisson og Hákon Daða Styrmisson

Meira

ÍBV mætir Létti

| 21.05.2015 | 16:57

Fyrstu mörk og stig ÍBV

| 21.05.2015 | 08:00

Eldri fréttir