| 26.04.2015 | 16:07

Sigurgöngunni lauk í dag

Stelpurnar í unglingaflokki hafa spilað sinn síðasta leik á tímabilinu en þær töpuðu naumlega í dag gegn Fylki með eins marks mun, í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Stelpurnar sem eru ríkjandi deildar- og bikarmeistarar töpuðu aðeins tveimur leikjum á tímabilinu og er árangurinn hreint út sagt magnaður hjá þessum efnilegu stelpum. Margar af stelpunum spiluðu í dag sinn síðasta leik í unglingaflokki, framtíðin er svo sannarlega björt hjá kvennaliði ÍBV. 

Meira

| 25.04.2015 | 19:46

Mikilvægur leikur hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur kvenna leikur á morgun, sunnudag, gegn Fylki í undanúrslitum Íslandsmótsins. Leikurinn hefst kl 13:00. Stelpurnar hafa staðið sig afar vel í vetur og eiga svo sannarlega skilið að fá mikinn stuðning og fulla höll.

Meira

ÍBV jafnaði einvígið

| 25.04.2015 | 17:40

ÍBV - Grótta í dag

| 25.04.2015 | 08:38

Eldri fréttir