| 24.10.2014 | 13:33

Bleikur leikur á morgun

ÍBV tekur á móti Selfossi næstkomandi laugardag í Olísdeildinni en leikur liðanna hefst klukkan 13:30. Um sérstakan góðgerðarleik er að ræða, bleikan leik í tilefni átaks Krabbameinssambands Íslands í októbermánuði varðandi krabbamein í konum. Litur átaksins er bleikur og eru áhorfendur hvattir til að styrkja gott málefni, mæta á leikinn í bleiku en allur ágóði leikjarins rennur til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. ÍBV er í 3. sæti deildarinnar en Selfoss í 6. sæti.
 
 
 

Meira

| 24.10.2014 | 11:04

Erfiðir leikir hjá kvennaliðum ÍBV

Í gærkvöldi var dregið í fyrstu umferðir Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta.  ÍBV teflir fram fjórum liðum í bikarkeppninni, tveimur karlaliðum og tveimur kvennaliðum.  Ekki verður sagt að kvennaliðin hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í 16 liða úrslitin því ÍBV sækir Stjörnuna heim og ÍBV2 tekur á móti úrvalsdeildarliði Hauka.  Leikirnir fara fram 11. og 12. nóvember.  Karlaliðin tvö eru hins vegar komin í 16 liða úrslit því þegar dregið var í 32ja liða úrslit í gærkvöldi, sátu bæði ÍBV og B-lið ÍBV hjá í fyrstu umferð.

Meira

Ekki langur aðdragandi

| 20.10.2014 | 13:59

Nýr þjálfari kynntur í dag?

| 20.10.2014 | 08:20

Ekki Eyjadagur í handboltanum

| 18.10.2014 | 19:07

ÍBV tapaði fyrir Jomi Salerno

| 17.10.2014 | 18:34

Eldri fréttir
Hleð inn mynd
Nýtt á spjallinu
1 KR 17 14 1 2 41:18 43 2 FH 19 12 4 3 38:19 40 3 Stja 19 12 4 3 31:18 40 4 Breið 17 9 5 3 27:19 32 5 ÍBV 18 7 5 6 22:20 26 6 Valur 17 6 7 4 33:25 25...............................................................................fá á sig fá mörk en þarf að fá markaskorun í gang.. ath. það.. Fara á spjallið