Íþróttamaður ársins 2020

10.04.2021

Fréttatilkynninga frá Íþróttabandalagi Vestmannaeyja

 

Það tilkynnist hér með að valnefnd hefur valið hinn almenna íþróttaiðkenda í Vestmannaeyjum, Íþróttamann Vestmannaeyja árið 2020.
Æfinga- og keppnisbönn ásamt takmörkunum á æfingaferðum vegna heimsfaraldursins árið 2020 hafði mikil áhrif á alla íþróttaiðkendur. Með jákvæðu hugarfari og góðum þjálfurum voru iðkendur ungir sem aldnir mjög duglegir að æfa sína íþrótt sem best þeir gátu og eiga hrós skilið. 

 

Stjórn Íþróttabandalags Vestmannaeyja.