| 22.11.2017 | 19:48

Kári Kristján fór hamförum í fyrsta heimaleiknum

 ÍBV sigraði Fram með sjö marka mun, 31:24, þegar liðin mættust í 10. umferð Olís-deildar karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti heimaleikur Eyjamanna á tímabilinu. 
Eftir jafnan fyrri hálfleik settu Eyjamenn í næsta gír í þeim síðari og voru fljótlega komnir með nokkurra marka forystu. Línumaðurinn öflugi Kári Kristján Kristjánsson fór hamförum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 12 mörk í leiknum.
 

Meira

| 22.11.2017 | 19:48

Kári Kristján fór hamförum í fyrsta heimaleiknum - myndir

 ÍBV sigraði Fram með sjö marka mun, 31:24, þegar liðin mættust í 10. umferð Olís-deildar karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti heimaleikur Eyjamanna á tímabilinu. 
Eftir jafnan fyrri hálfleik settu Eyjamenn í næsta gír í þeim síðari og voru fljótlega komnir með nokkurra marka forystu. Línumaðurinn öflugi Kári Kristján Kristjánsson fór hamförum í leiknum og skoraði hvorki fleiri né færri en 12 mörk í leiknum.
 

Meira

Öruggt hjá ÍBV - myndir

| 9.11.2017 | 20:05

Eins marks sigur Eyjamanna

| 5.11.2017 | 21:03

Eldri fréttir