Fréttir

Lengjubikarinn á laugardag

 Um síðustu helgi hóf KFS leik í Lengjubikarnum er leikið var gegn Þrótti Vogum á Selfossi. Sá leikur tapaðist 3-0. ...

Eyjamenn tapa enn

Karlaliði tókst ekki að innbyrða sigur gegn Selfyssingum í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum. 

Borgarslagur í beinni í Hallarlundi

Bardaginn um Bítlaborgina Liverpool verður í kvöld í beinni útsendingu í Hallarlundi.  Klukkan 20:00 hefst nefnilega leikur Liverpool og Everton ...

Taka á móti Selfyssingum í dag

Karlalið ÍBV tekur á móti Selfyssingum í dag, þriðjudag í 1. deildinni en leikurinn fer fram í Eyjum og hefst ...

Svekkjandi tap gegn Fram

Leikmenn ÍBV voru að vonum svekktir eftir tveggja marka tap gegn Fram í Eyjum í kvöld.  Leikurinn var lengst af ...

Míní mót

Jæja þá ætlum við að byrja á svokölluðum Míni-Mótum og verða þau út vetrarönnina 2012.Það sem míní-mót snúast um eru ...

Taka á móti efsta liðinu í dag

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur á móti efsta liði N1 deildarinnar, Fram í kvöld í Eyjum en leikur liðanna hefst klukkan ...

ÍBV Getraunir

Hér fyrir neðan má finna stöðuna eftir átta umferðir í Getraunaleiknum og undanúrslit í Bikarnum Staðan eftir átta umferðir Úrslit í bikarnum ...

Eyjamenn töpuðu fyrir ÍR

Karlalið ÍBV tapaði í dag gegn ÍR í 1. deild karla en leikur liðanna fór fram í Reykjavík.  Lokatölur urðu ...

Leikurinn verður 16:00

Kvennalið ÍBV tekur á móti Fram í dag í N1 deildinni.  Fram og Valur hafa borið höfuð og herðar yfir ...

Massarnir klárir í Hressómeistarann 2012

Á morgun, klukkan 9:00 hefst keppnin Hressómeistarinn 2012 í líkamsræktarstöðinni Hressó.  Massarnir, sem er hópur vaskra og limafagurra sveina sem ...

Leiknum frestað

ÍBV og Fram áttu að mætast í Eyjum í N1 deild kvenna í kvöld en vegna veðurs, hefur leiknum verið ...

Búið að fresta kvennaleiknum.

Leik ÍBV og Fram sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað þar til kl. 14.00 á morgunn.Hvetjum ...

Sísí Lára skoraði gegn Englandi.

Íslenska kvennalandsliðið U-19 ára lauk í dag keppni á La Manga mótinu í Portúgal.  Stúlkurnar léku síðasta leikinn gegn Englandi ...

Drífa Þorvaldsdóttir valin í U-20.

Handboltastúlkan efnilega Drífa Þorvaldsdóttir var í dag valin í úrtakshóp  U-20 sem á að leika æfingaleik gegn Haukum á sunnudag. Þetta er ...

Ivana í leikbann og missir af stórleik

Línumaðurinn sterki, Ivana Mladenovic var í gær úrskurðuð í leikbann af aganefnd HSÍ.  Ivana fékk að líta rauða spjaldið eftir ...

Ivana í leikbann. Missir af stórleik.

Ivana Mladenovic, línumaður kvennaliðs ÍBV, var í gær úrskurðuð í leikbann. Dómari leiks FH og ÍBV sýndi henni rauða kortið ...

13 réttir hjá KFS

Sex aðilar sem tippa hjá Hjalta Kristjánssyni, getraunastjóra og þjálfara KFS duttu heldur betur í lukkupottinn um helgina.  Seðill sem ...

9 milljón króna vinningur hjá KFS

Sex aðilar sem tippa hjá Hjalta Kristjánssyni, getraunastjóra og þjálfara KFS duttu heldur betur í lukkupottinn um helgina.  Seðill sem ...

Elísa aftur í byrjunarliðinu

Elísa Viðarsdóttir, leikmaður ÍBV nýtti tækifærið vel þegar hún var í fyrsta sinn í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins en Elísa átti ...