Fréttir

Þórarinn Ingi á leið til Silkeborg til reynslu

Þórarinn Ingi Valdimarsson er á leið til danska úrvalsdeildarliðsins Silkeborg til reynslu á mánudaginn. Þórarinn verður hjá danska liðinu ...

Tryggvi Guðmundsson Íþróttamaður ársins í Vestmannaeyjum

 Tryggvi Guðmundsson var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins í Vestmannaeyjum árið 2011. Tryggvi hefur verið lykilmaður í knattspyrnuliði ÍBV sem ...

ÍBV komið í undanúrslit

Kvennalið ÍBV komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikarsins en stelpurnar lögðu Selfoss að velli.  Leikurinn fór fram á Selfossi en lokatölur ...

Tonny Mawejje til Golden Arrows

Golden Arrows í Suður-Afríku hefur gengið frá kaupum á Tony Mawejje frá Eyjamönnum.  Mawejje, sem er 25 ára gamall hefur ...

Skeggið fer ef við skorum ekki í dag

Línumennirnir Róbert Gunnarsson og Kári Kristján Kristjánsson skarta báðir ansi vígalegu skeggi. Vísi lék forvitni á að vita hvort eitthvað ...

Getraunastarfið að hefjast að nýju

Getraunastarf knattspyrnudeildar ÍBV hefst að nýju eftir jólafrí 21. janúar næstkomandi.  Getraunastarfið eftir áramót verður með hefðbundnu sniði en getraunastarfið ...

ÍBV - Getraunir

 Jæja þá styttist í að hópaleikur ÍBV-Getrauna fari af stað. Leikurinn hefst þann 21. janúar 2011 og verður með hefðbundnu ...

ÍBV stúlkur Íslandsmeistarar í Futsal.

ÍBV stúlkur gerðu sér lítið fyrir og urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsfótbolta "Futsal"  Stúlkurnar léku tvo leiki um síðustu helgi ...

Markvörður ÍBV úr leik?

Birna Berg Haraldsdóttir, sem varði mark kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu, meiddist illa í leik með liði sínu, Fram í handknattleik ...

?Tek þrjá mánuði í einu?

Hermann Hreiðarsson, knattspyrnukappi skrifar undir lánssamning hjá enska B-deildarliðinu Coventry í dag en Hermann hefur fengið fá tækifæri hjá B-deildarliðinu ...

Stelpurnar líka Íslandsmeistarar

Kvennalið ÍBV

Eyjamenn töpuðu fyrir Grindavík í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék fyrsta leik sinn í Fótbolta.net mótinu sem hófst í dag þegar liðið mætti Grindavík í ...

Hermann Hreiðarsson á leið til Coventry

Michael Appleton, knattspyrnustjóri Portsmouth, hefur staðfest að íslenski varnarmaðurinn Hermann Hreiðarsson sé á leið til Coventry. Gengið verður frá félagaskiptunum ...

Góður sigur gegn Stjörnunni

ÍBV gerði góða ferð í Mýrina í Garðabæ í gærkvöld en liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 26:24, í N1-deild ...

Rakel Hlynsdóttir valin í U-20

Guðmundur Karlsson landsliðsþjálfari U-20 hefur gefið út hópinn sem valinn er til að mæta FH í æfingaleik á sunnudaginn í ...

Rakel valinn í U-20 ára landsliðið

Hin unga og efnilega íþróttakona Rakel Hlynsdóttir hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri.  Liðið ...

Nýr markmaður til IBV.

Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við IBV.  Bryndís Lára sem er fædd 1991  lék með Val öll 2.flokks ...

Vinningsnúmer í húsnúmerahappadrætti knattspyrnudeildar

Búið er að draga í Húsnúmerahappadrætti knattspyrnudeildar ÍBV. Sjaldan hafa sést jafn glæsilegir vinningar í húsnúmerahappadrættinu og í ár. Knattspyrnudeild ...

Mawejje til reynslu í S-Afríku

Úganski landsliðsmaðurinn Tonny Mawejje er nú til reynslu hjá suður-afríska liðinu Golden Arrows. Óskar Örn Ólafs­son, formaður knatt­­spyrnudeildar, staðfesti þetta ...

Svava Tara og Sísí Lára á æfingar hjá U-19

Þær Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir voru báðar valdar til æfinga með U-19.ára landsliðið Íslands í knattspyrnu.  Æfingarnar fara ...