Fréttir

Eyjamenn unnu Fram

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði Fram að velli í síðasta leik liðanna í 2. riðli Lengjubikarsins.  Lokatölur urðu 3:1 en Framarar ...

ÍBV-Getraunir

Þá er ljóst að Bræðralagið sigrar í hópaleik ÍBV-Getrauna vorið 2011 með naumindum þó. Bacardi Cross varð í öðru sæti ...

ÍBV yfir í leikhléi gegn Fram

Meistaraflokkur leikur nú sinn síðasta leik í deildarbikarnum gegn Fram á gervigrasvelli Fram. Staðan í leikhléi er 1-3 okkur mönnum ...

4. sætið niðurstaðan

Karlalið ÍBV í handbolta endaði í fjórða sæti 1. deildar Íslandsmótsins í handbolta.  Eyjamenn áttu enn möguleika á þriðja sætinu ...

Eyjamenn enduðu í fjórða sæti

Karlalið ÍBV í handbolta endaði í fjórða sæti 1. deildar Íslandsmótsins í

Vinningshafar í Getraunaleik leikmanna ÍBV

Nú er ljóst hverjir vinningshafarnir í Getraunaleik leikmanna ÍBV 2011 eru. Fjórir aðilar reyndust þeir getspökustu og voru hnífjafnir með ...

ÍBV-Getraunir

Þá er komið að lokaumferðinni í ÍBV-Getraunum vorið 2011. Opið er frá 11-13 laugardaginn 9. apríl og bjóða Grímur kokkur ...

Síðasti leikurinn í deildarbikarnum hjá strákunum

Meistaraflokkur leikur sinn síðasta leik í deildarbikarnum gegn Fram á gervigrasvelli Fram kl. 14:00 á laugardaginn (9.apríl). Fram hefur 12 ...

Tveggja nátta ferð fyrir handboltaleik

ÍBV leikur gegn Stjörnunni í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ föstudagskvöld kl.19:30. Þar sem ekki má treysta á flug í síðustu ...

Stjörnuleiksferðalag

ÍBV leikur gegn Stjörnunni í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ föstudagskvöld kl.19:30.Þar sem ekki má treysta á flug í síðustu tveimur ...

Nýjar myndir

Var að setja inn fullt af nýjum myndum úr íþróttaskólanum. Mikið fjör hjá krökkunum í síðasta tíma vetrarins.Hlökkum til að ...

ÍBV áfram í 2. deild

Körfuknattleikslið ÍBV tapaði fyrir ÍA í átta liða úrslitum í gær.  Liðin áttust við á Akranesi en aðeins er leikin ...

Ellefu mörk í naumu tapi gegn Fylki

Í gær léku kvennalið ÍBV og Fylkir í knattspyrnu æfingaleik í Egilshöllinni í Reykjavík.  Mörkin urðu hvorki fleiri né færri ...

Berglind skoraði gegn Tyrkjum og Sóley gegn Wales

Íslenska U-19 ára landsliðið í fótbolta byrjaði milliriðil sinn á því að tapa fyrir Tyrkjum 3-1 eftir að Berglind Þorvaldsdóttir ...

8 liða útsláttakeppni 2. deil.dar: Akranes - ÍBV 103 -79

Sem þýðir að meistaraflokkur ÍBV í körf

ÍBV-Getraunir

Þá er það niðurstaða dagsins þegar aðeins ein umferð er eftir í hópaleik ÍBV-Getrauna og einnig er hér niðurstaðan úr ...

Berglind skoraði gegn Tyrkjum og Sóley gegn Wales.

Íslenska U-19 ára landsliðið í fótbolta byrjaði milliriðil sinn á því að tapa fyrir Tyrkjum 3-1 eftir að Berglind Þorvaldsdóttir ...

Fótboltastelpurnar töpuðu í hörku leik.

Meistaraflokkur kvenna lék í gær æfingaleik gegn Fylki í Egilshöll.  Fylkisstúlkur náðu forystu snemma leiks en okkar stúlkur jöfnuðu með ...

Móttaka fermingarskeyta í fullum gangi

Nú eru fermingarnar hafnar og er opið fyrir móttöku skeyta hjá ÍBV til klukkan 16:00 í dag. Á morgun sunnudag ...

Glæsilegur sigur á Vikingum

Eyjamenn tryggðu sér í gærkvöld sæti í umspili Íslandsmótsins um eitt laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur.  ÍBV lagði Víking ...