Fréttir

Selfoss burstaði ÍBV í dag

Selfoss burstaði ÍBV 5-0 í æfingaleik sem fram fór á gervigrasvellinum á Selfossi í morgun.  Ingi Rafn Ingibergsson og Guðmundur ...

Gleðilegt sumarog takk fyrir veturinn, það veit á gott sumar þegar vetur og sumarfrjósa saman, svo nú vonumst við bara ...

Sumardagurinn fyrsti

Allar æfingar falla niður fimmtudaginn 22.apríl (Sumardaginn fyrsta).einnig falla allar æfingar niður laugardaginn 24.apríl vegna handboltaturneringar.

Fyrsti orusta á föstudaginn

Nú er komið að baráttunni um sæti í efstu deild hjá handboltastrákunum. Í fjögurra-liða úrslitum mætir ÍBV Aftureldingu og Grótta tekur ...

Gunnar með mark fyrir varalið Reading

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjamaðurinn sem er í láni hjá enska 1. deildarliðinu Reading frá Esbjerg í Danmörku, skoraði fyrir varalið ...

ÍBV semur við Úkraínu manninn Denis Sytnik

knattspyrnulið ÍBV samdi á dögunum við leikmanninn Denis Sytnik og fær leik heimild með ÍBV í dag. Denis er uppalin ...

Félagsskipti úkraínska framherjans að ganga í gegn

Nú lítur allt út fyrir að félagsskipti úkraínska framherjans Denys Sytnik séu að ganga í gegn en Sytnik var til ...

Eyjamenn spila um sjöunda sætið

Í dag lýkur úrslitakeppni 2. deildar karla í körfubolta en keppnin fer fram á Selfossi og Laugarvatni.  ÍBV komst í ...

Íþróttaskóli

Nú eru tveir tímar eftir í íþróttaskólanum og ætlum við að klára þá sunnudaginn 2.maí kl: 09.00 - 9.45 ...

Riðlakeppnin í úrslitum 2. deildar lokið

Í dag lauk keppni í riðlakeppni úrslita 2. deildar en leikið er á Selfossi og Laugarvatni um helgina.

Gerðu jafntefli gegn Keflavík

Keflavík mistókst að taka toppsætið í 3. riðli Lengjubikarsins þegar þeir náðu aðeins jafntefli gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni í dag.  Guðmundur ...

ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í Reykjaneshöllinni

Síðasti leikur ÍBV í lengjubirkarnum fór fram í Reykjaneshöllinni í dag. Við sóttum Keflavík heim sem eru í toppbáráttu í ...

Íbúðir óskast

Knattspyrnuráð ÍBV óskar eftir að taka á leigu íbúðir í sumar fyrir leikmenn félagsins.  Upplýsingar gefur Trausti Hjaltason framkvæmdastjóri í síma ...

Leikir helgarinar 16. -18. apríl 2010 og jafnframt endir á körfuboltaveturinn 2009-10 hjá ÍBV

Þá er komið að endalokum körfuboltavetursins 2009-2010 hjá Körfuknattsdeild ÍBV. Enn síðustu leikirnir verða um þessa helgi 16. -18. april ...

Leikir helgarinar 16. -18. apríl 2010

Þá er komið að endalokum körfuboltavetursins 2009-2010 hjá Körfuknattsdeild ÍBV. Enn síðustu leikirnir verða um þessa helgi 16. -18. april ...

Búið að draga í happadrætti handknattleiksdeildar

Þá er búið að draga í happadrætti handknattleiksdeildar ÍBV. þeir sem að duttu í lukkupottinn geta vitjað vinningana eða gjafabréfa ...

Golf og ferðaþjónusta í Eyjum/Áhrif bættra samgangna

Fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.00 verður haldinn fundur í Golfskálanum í Vestmannaeyjum um golf og ferðaþjónustu og áhrif bættra samgangna ...

Kári og félagar töpuðu í úrslitum bikarsins

Kári Kristján Kristjánsson og samherjar hans í Amicitia Zürich töpuðu fyrir Pfadi Winterthur, 26:23, í úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik ...

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl ...