Fréttir

Brynjar Gauti, Guðmundur Þórarins og Þórarinn Ingi æfa með Crewe

Þrír leikmenn ÍBV, þeir Brynjar Gauti Guðjónsson, Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson æfa þessa dagana með enska félaginu Crewe ...

Ekki í þessu til að tapa fyrir einhverjum B-liðum

Í dag, laugardag, klukkan 13:00 tekur B-lið ÍBV á móti HK2 í 16 liða úrslitum Eimskipsbikarsins.  Margir fyrrum leikmenn ÍBV, sem ...

Tap gegn ÍR

 ÍBV sótti ÍR heim fyrr í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 2.umferð en ÍBV voru taplausir fyrir leikinn. 

Opin æfing hjá B-liðinu í kvöld

Það hefur varla farið framhjá landsmönnum að B-lið ÍBV í handbolta spilar á morgun, laugardag, gegn HK2 í Eimskipsbikarnum.  Leikurinn ...

Tapað/fundið

Eiginkonur B-liðs ÍBV auglýsa eftir eiginmönnum sínum.  Þeir hafa ekki sést heimavið undanfarnar vikur vegna æfinga.  Menn á þessum aldri, ...

Tapað/fundið

Eiginkonur B-liðs ÍBV auglýsa eftir eiginmönnum sínum.  Þeir hafa ekki sést heimavið undanfarnar vikur vegna æfinga.  Menn á þessum aldri, ...

Kaflaskiptur leikur gegn Fram

Kvennalið ÍBV tapaði í kvöld 30:26 fyrir Fram á útivelli í N1 deild kvenna.  Staðan í hálfleik var 17:12 en ...

Orkan áfram stærsti styrktaraðili knattspyrnudeildar karla

Orkan hefur síðastliðin tvö ár verið stærsti styrktaraðili deildarinnar og hefur samstarfið gengið vel. Stuðningsmenn ÍBV hafa notið góðs af ...

Orkan áfram stærsti styrktaraðili knattspyrnudeildar karla

Orkan hefur síðastliðin tvö ár verið stærsti styrktaraðili deildarinnar og hefur samstarfið gengið vel.Stuðningsmenn ÍBV hafa notið góðs ...

Þrjár á landsliðsæfingum

Þrjár ungar stúlkur úr ÍBV taka þátt í æfingum yngri landsliða Íslands í knattspyrnu.  Þær Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður ...

Steini Gunn í HK

Eyjamaðurinn Þorsteinn Gunnarsson hefur söðlað um og er nú orðinn aðstoðarþjálfari hjá HK í Kópavogi.  Þorsteinn var hjá Grindavík þar ...

Herjólfur næstu tvo daga til Þorlákshafnar

Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar miðvikudag og fimmtudag, 9. og 10. nóv. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 8:00 og 15:30Brottför frá Þorlákshöfn ...

Kemur landsliðsþjálfarinn á leik B-liðsins?

Heyrst hefur að Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta, muni koma til Eyja um helgina að skoða leikmenn ÍBV B.  Mikið ...

Daði Páls í fjölmiðlabann fyrir laugardaginn

Á fundi B-liðs ÍBV á föstudaginn var ákveðið að Daði Pálsson yrði settur í fjölmiðlabann fram yfir leikinn á laugardaginn.  Þá tekur B-liðið ...

Góður árangur Eyjamanna á Evrópumóti WBFF í gær

Í gær fór fram Evrópumót WBFF í líkamsrækt en keppnin fór bæði fram í Hörpunni og í Laugardalshöll.  Nokkrir Eyjamenn ...

Þvílíkur sigur hjá stelpunum

Florentina Stanciu, markvörður ÍBV var í banastuði í dag þegar ÍBV tók á móti FH í N1 deild kvenna.  Flora, ...

ÍBV-Getraunir

Hér kemur niðurstaða dagsins í hópaleik og bikarkeppni ÍBV-Getrauna.

Fjórar skrifuðu undir í dag

Fjórir leikmenn kvennaliðs ÍBV í fótbolta skrifuðu í dag undir áframhaldandi samning hjá félaginu.  Þetta eru þær Kristín Erna Sigurlásdóttir, ...

Breytt leikjafyrirkomulag um helgina

Enginn leikur verður í dag hjá meistaraflokki, Patrekur náði ekki að manna liðið sitt og varð því að gefa leikinn. ...

Seinkun á leik ÍBV og FH

Vegna breytinga á siglingum Herjólfs frestast leikur ÍBV og FH í N1 deild kvenna til klukkan 18 í dag. Fyrirhugað ...