Sækja FH heim í dag
Karlalið ÍBV leikur mikilvægan leik í dag, sunnudag þegar liðið sækir FH heim í Hafnarfjörðinn. Það er margt undir í ...
Karlalið ÍBV leikur mikilvægan leik í dag, sunnudag þegar liðið sækir FH heim í Hafnarfjörðinn. Það er margt undir í ...
U-19 ára landslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér í vikunni rétt til að leika í milliriðli Evrópumóts landsliða 2012. IBV ...
ÍBV er spáð sigri í 1. deild karla í handbolta í vetur í spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í ...
Sóknarmaðurinn Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður HK er að öllum líkindum á förum frá félagin
Strákarnir fara í Kapplakrika á sunnudaginn og leika gegn FH kl. 16:00. FH er án Péturs Viðarssonar og Björns Daníels, en ...
2. flokkur karla lauk í gær keppni í B-riðli Íslandsmótsins. Strákarnir gerðu jafntefli í síðasta leik sínum 3-3 gegn Þrótti ...
ÍBV verður án tveggja leikmanna í leiknum mikilvæga gegn FH næstkomandi sunnudag. Brynjar Gauti Guðjónsson fer sjálfkrafa í eins leiks ...
Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður ÍBV sem fékk að líta rauða spjaldið á 16. mínútu í leiknum mikilvæga gegn KR, viðurkennir ...
Þegar upp var staðið var 1:1 jafntefli gegn KR í kvöld ágætis úrslit fyrir leikmenn ÍBV. Eyjamenn léku manni færri ...
Orkan býður Eyjamönnum upp á að styrkja ÍBV með nýstárlegum hætti í dag. Vegna stórleiks ÍBV og KR klukkan 17:00 ...
Mikil eftirvænting er eftir stórleik ÍBV og KR sem hefst klukkan: 17:00 í dag. Völlurinn lýtur vel út í sólinni sem ...
Það verður væntanlega ekkert því til fyrirstöðu að stórleikur ÍBV og KR geti farið fram í dag, mánudag á Hásteinsvelli. ...
Stórleik 19. umferðar Pepsídeildar karla, milli ÍBV og KR hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram í ...
Mótanefnd KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta leiknum í dag til morguns. Leikurinn mun því fara fram kl. 17:00 á ...
Jæja tipparar hér kemur staðan eftir tvær umferðir í hópaleik ÍBV-Getrauna.
Vegna fjölda fyrirspurna skal árétta að enn er gengið út frá því að leikur ÍBV og KR fari fram kl. ...