Fréttir

Eyjamenn heppnir að ná í stig

Eyjamenn mega prísa sig sæla með að hafa náð jafntefli gegn frískum Valsmönnum á Hásteinsvelli í dag.  Liðin skildu jöfn ...

Knattspyrnuskóli Ian Jeffs og Pepsí

Síðasti knattspyrnuskóli sumarsins byrjar á mánudaginn. Nú gefst eldri krökkum(11 og 12 ára) tækifæri að koma líka.  ÍBV verður með ...

Stórleikur umferðarinnar er á Hásteinsvelli í dag

Líklega munu flestir sparkunnendur fylgjast grant með leik ÍBV og Vals á Hásteinsvelli í dag.  Leikurinn hefst klukkan 16:00 en ...

STÓRLEIKUR ÍBV - VALUR kl. 16:00 Sunnudag

 Strákarnir fá Val í heimsókn kl. 16:00 á morgun (sunnudag). Hér eru að mætast liðin í 2 og 3 sæti ...

Fór ekki til Eyja til að deyja

Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að ...

KFS nánast úr leik

KFS á í raun aðeins stærðfræðilegan möguleika

Lykilleikur í nágrannaslag

Það er sannkallaður grannaslagur í kvöld þegar KFS fær nágranna sína, KFR úr Rangárvallarsýslu í heimsókn. Þetta er mikilvægur leikur ...

Ætlum að ná þriðja sætinu

Kristín Erna Sigurlásdóttir sagði eftir leikinn að jafntefli séu nokkuð sanngjörn úrslit en sigurinn hefði jafnframt getað dottið hvoru meginn ...

Danka náði í stig fyrir ÍBV

Danka Podovac sá til þess að ÍBV náði í stig í kvöld þegar ÍBV tók á móti Breiðabliki í kvöld á ...

Eiður Aron kvaddi með góðum sigri

Varnarmaðurinn sterki Eiður Aron Sigurbjörnsson spilaði síðasta leik sinn með ÍBV í bili að  minnsta kosti gegn Fylkismönnum ...

Algjörir yfirburðir gegn Fylki

ÍBV vann í kvöld afar sannfærandi sigur á Fylki en liðin mættust í Árbænum.  Eyjamenn höfðu algjöra yfirburði, sérstaklega í ...

Golfvöllurinn fær frábæra umfjöllun í áströlskum fjölmiðli.

Í sumar kom til okkar áströsk netsjónvarpsstöð. Þeir flakka um allan heim og skoða fallega golfvelli. Umfjöllun þeirra um golfvöll ...

Leikurinn í beinni í Hallarlundi

Karlalið ÍBV sækir í kvöld Fylki heim í Árbæinn í Pepsídeild karla.  Leikmenn ÍBV voru duglegir að æfa um helgina ...

Leikmenn látnir blása á æfingu

ÍBV leikur á morgun gegn Fylki í Pepsídeild karla.  Leikurinn átti uph

Strákarnir leika í Árbænum á morgun (miðvikudag) kl. 18:00

 Strákarnir leika gegn lærisveinum Ólafs Þórðarsonar í Árbænum kl. 18:00 á morgun miðvikudag. Síðast þegar þessi lið mættust í Árbænum ...

?Býst við að hoppa beint inn í liðið?

„Þetta er allt klappað og klárt. Ég tek leikinn með ÍBV á miðvikudaginn og flýg út daginn eftir,“ sagði Eiður ...

Guðmundur Þórarinsson framlengir um tvö ár

Selfyssingurinn sterki Guðmundur Þórarinsson skrifaði nú í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV.  Guðmundur gekki í ...

Örebro og ÍBV hafa komist að samkomulagi um Eið

Nú bendir allt til þess að Eiður Aron Sigurbjörnsson, miðvörður ÍBV klári ekki tímabilið

Skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið 2011

Nú er skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið 2011 en hægt er að skrá sig með því að fara inn á www.vestmannaeyjahlaup.is.  ...

Eyjamenn einfaldlega ekki nógu góðir

Eyjamenn eru ekki nógu góðir til að vinna Þór á Akureyri.  Leikmenn ÍBV fengu annað tækifæri til að vinna Þórsara ...