Mikilvægasti leikur sumarsins í kvöld
Í kvöld klukkan 19:15 mun karlalið ÍBV leika gegn Þór frá Akureyri í undanúrslitum Valitorbikarsins. Leikurinn fer fram á heimavelli Þórsara ...
Í kvöld klukkan 19:15 mun karlalið ÍBV leika gegn Þór frá Akureyri í undanúrslitum Valitorbikarsins. Leikurinn fer fram á heimavelli Þórsara ...
KFS hélt voninni lifandi um að komast í úrslitakeppni 3. deildar með stórsigri á Hvíta riddaranum á útivelli í gær. ...
Stelpurnar í ÍBV töpuðu naumlega í gær fyrir Aftureldingu en leikur liðanna fór fram í Mosfellsbæ. Afturelding hefur fengið nokkra sterka ...
Á morgun leikur karlalið ÍBV einn mikilvægasta leik sumarsins þegar þeir sækja Þór heim norður á Akureyri í undanúrslitum Valitor ...
Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á knattspyrnuvellinum í sumar. Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro hefur sýnt leikmanninum ...
ÍBV hefur fengið til liðs við sig miðjumanninn Melissu Carey. Melissa, sem er bandarísk/ítölsk, lék með liðið Bardolina á Ítalíu ...
Strákarnir í ÍBV leika einn mikilvægasta leik sumarsins næstkomandi miðvikudag þegar liðið mætir Þór á Þórsvellinum á Akureyri í undanúrslitum Valitorbikarkeppninnar. ...
Kvennalið IBV hefur fengið til liðs við sig miðjumanninn Melissu Cary sem er Amerísk/Ítölsk. Melissa lék með liði Bardolina á ...
„Við höfum ekki tapað tveimur leikjum í röð síðustu tvö tímabil og við vildum ekki breyta því ," sagði Heimir ...
Miðvikudaginn 27 júlí spila strákarnir við Þór á Akureyri í 4 liða úrslitum Valitorbikarsins. Stuðningsmönnum gefst tækifæri á að fylgja liðinu ...
Strákarnir eru mættir í borgina þökk sé Flugfélaginu Erni. Leikurinn gegn Fram byrjar kl. 18:00 á Laugardalsvellinum. Eyjamenn í borginni eru ...
KFS jafnaði metin gegn Ými í uppbótartíma þegar liðin mættust á Þórsvellinum í dag. Liðin leika bæði í B-riðli 3. ...
KFS tekur í dag á móti Ými, sem er efsta lið B-riðils í 3. deild karla í knattspyrnu. Eyjamenn hafa ...
Gufan FM 104,7 mun lýsa frá leik Fram og ÍBV í Pepsi-deild karla kl. 18 á sunnudag. Þeir félagar Jón ...
Gufan FM 104,7 mun lýsa frá leik Fram og ÍBV í Pepsi-deild karla kl. 18 á sunnudag. Þeir félagar Jón Óskar ...
Á morgun, laugardag, tekur KFS á móti Ými sem er í efsta sæti B-riðils. KFS þarf nauðsynlega á sigri að ...
ÍBV hefur fengið framherjann unga Aaron Spear til liðs við sig en hann kemur frá Newcastle United. Aaron er fæddur ...
ÍBV hafnaði tilboði úrvalsdeildarliðs Örebro í Svíþjóð í varnarmanninn sterka Eiður Aron Sigurbjörnsson. Eiður sem nýlega var valinn besti varnarmaður ...
Eyjamennirnir Bjarnólfur Lárusson og Tómas Ingi Tómasson hafa tekið við liði Víkings í Pepsídeild karla eftir að Andra Marteinssyni, þjálfara ...