Fréttir

Góður árangur hjá yngri flokkunum

Það gekk vel hjá ÍBV þegar þriðja umferð Íslandsmótsins hjá 5 og 6.flokki fór fram. 5.flokkur karla yngra ár sigraði ...

Strákarnir í ÍBV leika stórt hlutverk með landsliðinu í futsal.

Strákarnir fimm frá ÍBV hafa leikið stórt hlutverk með landsliðinu um helgina. Þórarinn Ingi átti hörkugóðan leik gegn Lettum í ...

Golli segir jafntefli

Selurinn Golli hefur reynst getspakur með afbrigðum undanfarna daga en hann hefur verið fenginn til að segja til um úrslit ...

Ekkert mál hjá ÍBV

ÍBV vann nokkuð sannfærandi sigur á HK í uppgjöri bestu liða í B-riðli 2. deildar karla í körfubolta.  Liðin áttust ...

ÍBV - HK umfjöllun

Leikurinn byrjaði þannig að bæði lið skiptust á forystu en okkar strákar tóku við sér og náðu 11 stiga forystu ...

Stórleikur í dag í körfunni

Í dag klukkan 12:30 taka Eyjamenn á móti HK í toppslag B-riðils 2. deildar.  ÍBV hefur aðeins tapað einum leik ...

ÍBV - HK

Nú styttist í stórleik helgarinnar og því ekki úr vegi að birta leikmannahóp ÍBV
Eftirfarandi leikmenn skipa lið ÍBV
Hlynur AndréssonJóhann Rafnsson

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan eftir fyrstu umferð í hópaleik ÍBV-Getrauna

Hópaleikurinn hefst í dag

Þá eru getraunirnar farnar að rúlla aftur hjá getraunadeild ÍBV. Nýr hópaleikur fer af stað í dag og af því ...

Golli segir að Þjóðverjar hafi betur

Þjóðverjar leggja Íslendinga að velli í kvöld á HM í handbolta.  Selurinn Golli, sem er í umsjón starfsmanna Sæheima í Vestmannaeyjum kemst að ...

Sigur á Nesinu

ÍBV gerði góða ferð upp á land og vann Gróttu með einu marki 22:23 í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan ...

Fyrsti landsleikurinn 37 ára

„Okkur var hent út í djúpu laugina og út í óvissuna því við vissum ekki hvað við vorum að fara ...

ÍBV marði Gróttu

ÍBV gerði góða ferð upp á land og vann Gróttu með einu marki 22:23 í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan ...

Þórarinn Ingi með tvö í tapleik gegn Lettum

Íþróttamaður ársins 2010 í Vestmannaeyjum, Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4:5 tapi Íslands gegn ...

Hermann og félagar í fésbókarbann

Á mbl.is er sagt frá því að Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og félagar hans í enska 1. deildarliðinu Portsmouth, hefur verið ...

Mikilvægur leikur hjá Eyjamönnum á sunnudag

Á sunnudaginn klukkan 12:30 leikur ÍBV afar mikilvægan leik í B-riðli 2. deildar í Íslandsmótinu í körfubolta.  Þá kemur lið HK ...