Fréttir

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan í Hópaleik ÍBV-Getrauna eftir leikviku 46 og einnig niðurstöður úr bikarkeppninni.

Töpuðu fyrir Stjörnunni

Knattspyrnulið ÍBV lék æfingaleik gegn Stjörnunni á laugardag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi.  ÍBV hafði spilað tvo ...

9.flokkur Sunnudagur

 Okkar menn byrjuðu snemma í morgun á móti Þór Akureyri. Leikurinn var mjög spennandi en því miður voru Þórsararnir of ...

Úrslit helgarirnar 19. -21. nóv.2010

Úrslit óskast sent á vistorhofdi(hjá)simnet.isPálmi Freyr Þessi færsla er í vinnsluþ

Hörkuleikur

Það var boðið upp á góðan handboltaleik hjá stelpunum, þegar þær tóku á móti einu besta liðið landsins Stjörnunni á ...

Leikir dagsins 9.flokkur

Í dag fóru 5 strákar úr  9.flokki í langt ferðalag til Akureyrar þar sem þeir eru að spila í C-riðli ...

Sárt tap gegn stjörnunni

 Stelpurnar tóku á móti Stjörnunni fyrr í dag og fyrirfram var Stjarnan talin sterkari aðilinn. Eyjastúlkur komu mjög sterkar til ...

Vöfflur með handbolta

Í dag klukkan 13:00 tekur kvennalið ÍBV á móti Stjörnunni í N1 deild kvenna í handbolta og klukkan 15:00 tekur karlaliðið ...

Æfingabúðir

Æfingabúðirnar sem áttu að vera um helgina verða um næstu helgi 27.-28. nóv.Hægt er að skrá sig í búðirnar hjá ...

Íþróttaskólinn

Íþróttaskólinn er klukkan 09.30 - 10.15 á morgun 20.nóv. fyrir báða hópana.Laugardaginn 27.nóv er síðasti tíminn og ætlum við ...

Vöfflur með ekta rjóma

Á morgun laugardag er handboltatvenna hér í Eyjum.Stelpurnar byrja og taka á móti Stjörnunni kl.13:00.Strákarnir taka síðan á móti Selfoss ...

ÍBV tekur á móti ungmennaliði Selfoss, stutt spjall við Basta.

ÍBV mun á laugardaginn mæta ungmennaliði Selfoss í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum kl. 15:00. ÍBV er sem stendur í 1.-3. sæti ...

Heiðraði fimm Eyjamenn

Fimm Eyjamenn voru heiðraðir á 40 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands um síðustu  helgi, fyrir góð störf í þágu knattspyrnunnar. Gísli Magnússon ...

Byrjað að ?tyrfa? í fjölnota íþróttahúsinu

Nú er lokafrágangur hafinn á nýju fjölnota íþróttahúsi við Hásteinsvöll en í húsinu verður m.a. aðstaða fyrir frjálsar íþróttir og ...

Bingó í kvöld

Í kvöld klukkan 19.30 verður bingó í Týsheimilinu við Hamarsveg.  Bingóið er hluti af fjáröflun krakka í 4. flokki handboltans ...

Jeffsy með tvö í sigri á KR

ÍBV spilaði sinn annan æfingaleik í vetur gegn KR í Egilshöll. Það kom í hlut Ian Jeffs og Tryggva Guðmundssonar ...

Jeffsy með tvö í sigri á KR

ÍBV spilaði sinn annan æfingaleik í vetur gegn KR í Egilshöll. Það kom í hlut Ian Jeffs og Tryggva Guðmundssonar að ...

Brynjar Gauti spilar með ÍBV næsta sumar

Brynjar Gauti Guðjónsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV.  Brynjar Gauti er aðeins 18 ára gamall en ...

Brynjar Gauti Guðjónsson semur við ÍBV

Brynjar Gauti er ungur og efnilegur leikmaður sem kemur frá Viking Ólafsvík. Þrátt fyrir ungan aldur var Brynjar Gauti fyrirliði ...