Fréttir

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í dag

 Kvennalið ÍBV í handbolta fær Stjörnuna í heimsókn í dag kl. 13:30.

Ester Óskarsdóttir: Það lið sem mun spila betri vörn vinnur leikinn

Ester Óskarsdóttir fyrirliði ÍBV var ánægð með sigurinn á Selfossi þegar Eyjafréttir höfðu samband við hana nokkru eftir leik. Jafnframt ...

Sigríður Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016

Sigríður Lára Garðarsdóttir knattspyrnukona er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016. Þetta var upplýst á samkomu í Höllinni í gærkvöldi þar sem félög ...

Teddi tilbúinn í slaginn

Blaðamaður sló á dögunum á þráðinn til Theodórs Sigurbjörnssonar en hornamaðurinn öflugi hefur verið að glíma við tognun aftan ...

ÍBV sigraði Selfoss

Eyja­kon­ur höfðu bet­ur gegn Sel­fyss­ing­um í Olís-deild kvenna í hand­knatt­leik í gær, 28:24. Mbl.is greindi frá.   Sig­ur­inn var mjög mik­il­væg­ur þar ...

Ian Jeffs yfirþjálfari yngri flokkanna

Í byrjun árs var gengið frá samningi við Ian Jeffs varðandi yfirþjálfun í knattspyrnu hjá yngri flokkum félagsins. Ian hefur ...

ÍBV íþróttafélag í 20 ár :: Annar hluti

Íslandsmeistaratitill hjá 2. flokki kvenna í knattspyrnu   2. flokkur kvenna í knattspyrnu varð Íslandsmeistari í endaðan ágúst 1998. Í úrslitakeppninni sigruðu ...

Koma endurnærðar til leiks eftir gott jólafrí

Olís-deild kvenna hefur göngu sína í næstu viku eftir drjúgt jólafrí en síðasti leikur var spilaður 19. nóvember þegar ÍBV ...

ÍBV skoðar norskan framherja

ÍBV fær norska framherjann Stale Steen Sæthre til sín á reynslu næstkomandi sunnudag. Þetta staðfesti Kristján Guðmundsson, þjálfari liðsins, í ...

Heimir Hallgríms og lærisveinar í Kína

 Íslenska landsliðið í fótbolta, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sigraði Kína 0-2 á æfingamóti þar í landi fyrir skemmstu. Önnur lið ...

Kári Kristján með landsliðinu á HM

 Leikmaður ÍBV í handbolta, Kári Kristján Kristjánsson, mun ferðast með íslenska landsliðinu til Frakklands til að spila á HM en ...

Dósasöfnun 2017

Kæru Eyjamenn! Hin árlega dósasöfnun Handknattleiksdeildar ÍBV- íþróttafélags fer fram þriðjudaginn 10. janúar 2016. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um ...

Coca Cola bikar - ÍBV mætir Stjörnunni

Kvennalið ÍBV dróst gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Coca Cola bikarsins á dögunum. Leikið verður dagana 7.-8. febrúar og ...

ÍBV íþróttafélag í 20 ár :: Fyrsti hluti

 Í 20 ára sögu ÍBV íþróttafélags er margs að minnast. Í annál félagsins má sjá að félagið er í sjálfu ...

Natasha ólétt og spilar ekki með ÍBV í sumar

Natasha Anasi, varnarmaður ÍBV, er ólétt en hún á von á barni í júní. Natasha verður því ekki með ÍBV ...

20 ára afmæli ÍBV

Á morgun verður haldið upp á 20 ára afmæli ÍBV og í tilefni dagsins munu leikmenn meistaraflokka í fótbolta og ...

Devon Már valinn til æfinga með U-21

 Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag Devon Má Griffin til æfinga með liðinu sem kemur ...

Sísí í æfingahóp A-landsliðsins

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur valið  Sigríði Láru Garðarsdóttur, leikmann ÍBV í knattspyrnu í æfingahóp A-landsliðsins sem undirbýr ...

Ungir og efnilegir skrifa undir samning við ÍBV

Í gær skrifaði ÍBV undir samning við fimm unga og efnilega knattspyrnumenn sem alist hafa upp hjá félaginu. Þeir eru ...