Fréttir

ÍBV-Stjarnan frestað til morguns

 Leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsí-deild karla hefur verið frestað sökum veðurs. Leikurinn mun því fara fram á morgun, föstudaginn ...

ÍBV bætir bílakost sinn

Í sumar hefur félagið fjárfest í tveimur nýjum Ford Transit bílum. Þessir bílar eru annars vegar 17 manna og hins ...

Eyjakonur höfðu betur gegn KR

ÍBV fékk KR í heimsókn í Pepsi-deild kvenna í dag.   KR-ingar hafa verið í fallbaráttu í allt sumar en þær komu ...

ÍBV mætir KR á Hásteinsvelli

Meistaraflokkur kvenna mæti KR í pepsideild kvenna á Hásteinsvelli í dag kl 15:00. Hvetjum alla til að mæta.

Lokahóf yngri flokka í fótbolta

Lokahóf yngri flokka í fótbolta verður haldið n.k þriðjudag kl. 17.00 í stúkunni við Hásteinsvöll. Allir foreldrar eru hvattir til að ...

Tap hjá karlaliði ÍBV í fótbolta

KR-ingar voru betri aðilinn í leiknum en það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem þeim tókst að skora. ...

Tvöfaldur sigur í Eyjum

 Bæði kvenna- og karlaalið ÍBV fóru með sigur af hólmi í fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Stelpurnar tóku á móti ...

Handboltaveisla um helgina

Meistaraflokkar karla og kvennalaugardaginn 10. september     kl. 13.30 ÍBV - Grótta -  kl. 16.00 ÍBV ? Haukar   Boðið verður upp á frábæra skemmtun ...

Hópferð á leik KR-ÍBV

Farin verður hópferð á leik KR-ÍBV núna á laugardaginn. Farið yrði með Herjólfi kl: 11:00 uppá land og heim aftur ...

Derby Carillo meiddur á hné

 Markmaður karlaliðs ÍBV frá El Salvador, Derby Carillo, meiddist í landsleik nýverið og gekkst undir aðgerð á hné. Ljóst er ...

Breiðablik-ÍBV í dag í Pepsi-deild kvenna

 Eyjakonur fara í Kópavoginn í dag þar sem þær mæta Breiðabliki kl. 17:30. ÍBV er í 5. sæti á meðan ...

Íþróttamiðstöðin 40 ára

Sunnudaginn 11. september verða 40 ár frá því að Íþróttamiðstöðin var vígð. Í tilefni þess er bæjarbúum boðið í afmælisveislu. ...

Kári í geislameðferð

Þegar Kári Kristján Kristjáns­son, landsliðsmaður í hand­bolta, mæt­ir til leiks með ÍBV gegn Hauk­um á laug­ar­dag þarf hann ekki bara ...

Kynningarfundur Olísdeildarinnar

Í hádeginu fór fram kynningarfundur fyrir Olís-deildirnar auk 1. deildar karla og kvenna.   Þar var kynnt framlenging á samning ...

150 þátttakendur tóku þátt í Vestmannaeyjahlaupinu

Um 150 þátttakendur tóku þátt í Vestmannaeyjahlaupinu í gær. Þátttökugjaldið í hlaupinu var 1000 kr. og rann allur ágóðinn óskiptur ...

Var ekkert sérstakur í fótbolta en félagið gaf mér alltaf stærri verkefni og tækifæri

?Ég hef alltaf viljað gera það sem ég geri vel. Og af því að þú byrjaðir á að nefna sjötta ...

Knattspyrnuráð karla ÍBV boðar til opins fundar.

Í kvöld fimmtudaginn 1. sept. boðar knattspyrnuráð karla ÍBV til opins fundar í Týsheimilinu kl. 20.00.   Á fundinum mun knattspyrnuráðið fara ...

ÍBV sigraðir á Skaganum

 Cloe Lacasse skoraði eina mark leiksins á upphafs mínútu síðari hálfleiks og einungis tveimur mínútum síðar klúðraði Cathrine Dyngvold vítaspyrnu ...

Ian Jeffs og Alfreð stýra ÍBV út tímabilið

Yfirlýsing ÍBV:   ?Knattspyrnudeild karla hefur náð samkomulagi við Ian Jeffs og Alfreð Elías Jóhannsson til að stýra ÍBV út tímabilið. Alfreð ...

Opið bréf til allra knattspyrnuáhugamanna

Góðan dag kæra knattspyrnufólk. Í ljósi mjög neikvæðra skrifa í garð félaga sem þurfa að styrkja lið sín með útlendingum til ...