Fréttir

Vignir í landsliðið

Vignir Stefánsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðsins. Vignir er vel að þessu kominn, enda æft vel í sumar. ...

Vignir í landsliðið

Vignir Stefánsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðsins. Vignir er vel að þessu kominn, enda æft vel í sumar. Hann ...

Gunnar Heiðar og Hermann aftur inn

Eyjamennirnir tveir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson eru á ný komnir inn í landsliðshóp Íslands í knattspyrnu.  Hermann hefur ...

Lokahóf ÍBV 2010, Albert og Kolbrún best

Sumarlok ÍBV í knattspyrnu fór fram á laugardaginn. Miklu var að fagna hjá ÍBV eftir sumarið enda bæði lið að ...

Gunnar Heiðar aftur í landsliðið?

Vísir.is fullyrðir að Gunnar Heiðar Þorvaldsson verði aftur valinn í íslenska karlalandsliðið sem mætir Portúgölum 12. október næstkomandi.  Eins og ...

Hermann í landsliðshópnum gegn Portúgal

Hermann Hreiðarsson, varnarmaðurinn reyndi og fyrirliði landsliðsins til skamms tíma, verður í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Portúgal ...

ÍBV og KFR komin í formlegt samstarf

Um helgina var undirritaður samstarfssamningur milli ÍBV og KFR en félögin tvö hafa undanfarnar vikur rætt um hugsanlegt samstarf.  Það voru þeir ...

Sigur í fyrsta leik

Arnar Pétursson stjórnaði ÍBV til sigurs í fyrsta deildarleik sínum sem þjálfari. ÍBV lék gegn Selfossi U á útivelli og ...

Gunnar Heiðar skoraði fyrir Fredrikstad

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skoraði eitt marka Fredrikstad þegar liðið vann Sandnes Ulf, 3:1, í norsku 1. deildinni ...

Albert og Kolbrún best hjá ÍBV

Í gærkvöldi fór fram lokahóf hjá ÍBV-íþróttafélagi en þar árangri sumarsins fagnað.  Og Eyjamenn höfðu svo sannarlega ástæðu til að ...

Öruggt hjá Fylki gegn ÍBV

Fylkir vann öruggan sjö marka sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Ábænum í 1. umferð N1-deildar Íslandsmótsins í kvennahandbolta.  ...

Sigur í fyrsta leik

Arnar Pétursson stjórnaði ÍBV til sigurs í fyrsta deildarleik sínum sem þjálfari. ÍBV lék gegn Selfossi U á útivelli og ...

Fyrstu leikirnir í handboltanum í dag

Kvennalið ÍBV leikur sinn fyrsta leik í úrvaldseild í fjögur ár þegar liðið sækir Fylki heim í Árbæinn í dag.  ...

Albert annar í einkunnargjöf Morgunblaðsins

James Hurst, Andri Ólafsson og Tryggvi Guðmundsson eru allir í úrvalsliði Morgunblaðsins eftir sumarið. Andri er í úrvalsliðinu annað árið ...

Markmiðið að byggja upp öflugt lið

Körfuknattleiksfélag ÍBV réði á haustmán­uðum nýjan yfirþjálfara. Sá á reyndar ættir sínar að rekja til Eyja en faðir Jóns Gunnars ...

Heimir Hallgríms besti þjálfarinn

Heimir Hallgrímsson, þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV er besti þjálfari Pepsí-deildarinnar að mati leikmanna.  Þetta kemur fram í könnun sem Fótbolti.net gerði ...

ÍBV-Getraunir

Sælir tipparar minnum á þriðju umferð hópaleiksins laugardaginn 2. október. Opið verður frá 11:00 - 13:00. Heitt á könnunni.

Fyrstu leikirnir í handboltanum

Íslandsmótið í handknattleik hefst á laugardaginn. Stelpurnar taka þátt í efstu deild aftur eftir nokkura ára hlé. Þær leika gegn ...

Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku

Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem ...