Enn er von
ÍBV heldur enn í vonina um Íslandsmeistaratitil eftir að næst síðustu umferð Íslandsmótsins lauk nú undir kvöld. Eyjamenn lögðu Stjörnuna ...
ÍBV heldur enn í vonina um Íslandsmeistaratitil eftir að næst síðustu umferð Íslandsmótsins lauk nú undir kvöld. Eyjamenn lögðu Stjörnuna ...
"Þetta er erfitt fyrir gamla menn eins og mig," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í samtali við Fótbolta.net en ÍBV ...
Í dag klukkan 17:00 fer fram næst síðasta umferð Íslandsmóts karla í knattspyrnu. Þá tekur ÍBV á móti Stjörnunni á ...
ÍBV tekur á móti skemmtilegu liði Stjörnumanna á Hásteinsvelli í dag (sunnudag). Það verður gaman að sjá Atla Jó aftur á ...
Albert Sævarsson, markvörður ÍBV skoraði sigurmark Eyjamanna gegn Selfossi í kvöld þegar hann brá sér í hlutverk vítaskyttunnar. Alberti urðu ekki ...
Sigurður Grétar Benónýsson, Eyjapeyji hefur verið valinn í 29 manna æfingahóp U-15 ára landsliðs Íslands í körfubolta. Hópurinn kemur til ...
ÍBV leikur í dag gegn Selfyssingum í seinni suðurlandsskjálfta sumarsins en ÍBV hafði betur í viðureign liðanna í Eyjum, 3:0. Leikurinn ...
„Við þurfum að taka þrjú stig í þessum leik og treysta á að Blikarnir misstígi sig. Við þurfum að klára ...
Hermann Hreiðarsson í viðræðum við Portsmouth um nýjan samning. Sú staða hefur verið í nokkuð langan tíma án þess að ...
16.09.2010 | 6:00 | Kristinn | Yngri landsliðU15: Æfingahópurinn klárSnorri Örn Arnaldsson, þjálfari U15 hefur valið 29 manna hóp ...
Laugardaginn 18.sept, opið mót Keppnisfyrirkomulag: 18 holu liðakeppni/holukeppni tveggja bænda. Bændur tefla hvor um sig fram sínu liði þar sem spiluð verður ...
Herjólfur hefur ákveðið að fresta seinni ferðinni til klukkan 20:15 á fimmtudaginn vegna leiks ÍBV og Selfoss. Eyjamenn ættu því ...
Þá eru fimleikarnir komnir á fullt skrið, allir hópar að verðafullir og vonandi allir sáttir.Ennþá er eitthvað laust í strákahópana ...
„Þetta var ekki það sem við ræddum um fyrir leikinn, að fá á okkur tvö mörk á fyrstu fimm mínútunum. ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá norska félaginu Fredrikstad en hann skoraði í sínum fyrsta ...
Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var að vonum svekktur í leikslok. „Það var hrikalegt að klúðra víti og fá svo á ...
KR-ingar höfðu betur í toppslag Pepsídeildarinnar 2:4 á Hásteinsvellinum í sannkölluðum toppslag. Eyjamenn voru algjörlega sofandi í upphafi leiks og ...
"Þetta eru úrslitaleikir, við erum í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn," sagði Tryggvi Guðmundsson leikmaður ÍBV í samtali við Fótbolta.net. Liðið mætir ...
Stórleikur 19. umferðar Pepsídeildar karla fer fram í Vestmannaeyjum í dag klukkan 17:30 þegar ÍBV tekur á mót KR. ÍBV ...