Fréttir

Albert Sævarsson býst við að taka eitt tímabil í viðbót

Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, býst við að leika áfram með Eyjamönnum næsta sumar.  „Ég býst við að halda áfram. Ég ...

ÍBV spáð 2. sæti í 1. deild

Í hádeginu í dag var árlegur kynningafundur vegna handboltatímabilsins sem hefst um næstu helgi.  Hápunktur fundarins er þegar spár formanna, ...

Eitt af þremur lélegustu liðum seinni umferðarinnar

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var að vonum ekki kátur í leikslok í viðtali á Fótbolti.net.  Andri sagði m.a. í viðtalinu ...

ÍBV endaði í þriðja sæti

ÍBV endaði Íslandsmótið í þriðja sæti.  Árangurinn er betri en bjartsýnustu menn þorðu að vona og markmiðinu, Evrópukeppninni var náð ...

Lokahóf KFS laugardaginn 23. október 2010

Þá er búið að ákveða dagsetningu fyrir lokahóf KFS og verður það haldið laugardaginn 23. október. Það verður mikið um ...

Alveg skelfilegt því maður hefur ekki neina stjórn

„Það er auðvitað fúllt að vera í banni en það er ekki hægt að grenja það alla vikuna," sagði Tryggvi ...

Það glæsilegasta frá upphafi

„Það er ekki efi í okkar huga að lundaballið á laugardaginn verður það flottasta frá upphafi. Eina ballið sem stenst ...

Það glæsilegasta frá upphafi

„Það er ekki efi í okkar huga að lundaballið á laugardaginn verður það flottasta frá upphafi. Eina ballið sem stenst ...

Fimm stuðningsmönnum ÍBV bannað að fara með í hópferð

Forráðamenn knattspyrnudeildar ÍBV hafa bannað fimm stuðningsmönnum liðsins að fara með í hópferð á leik liðsins gegn Keflavík í lokaumferð ...

25 þúsundkall í sekt

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað knattspyrnudeild ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ósæmilegrar hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á leik ÍBV og ...

Viðtal við Jón Gunnar Magnússon nýjan þjálfara körfuknattsfélag ÍBV

Viðtal við...........(texti kemur síðar)  Viðtalið Við Jón Gunnar Magnússon þjálfara körfuknattsfélag ÍBV er hér. (Þar sem skanni minn er ekki nægilegur stór ...

Hópferð til Keflavíkur

ÍBV mun bjóða upp á hópferð á leik Keflavíkur og ÍBV í síðustu umferð Íslandsmótsins en mikil spenna er fyrir síðustu umferðina ...

Finnur og Tryggvi í leikbanni gegn Keflavík

Finnur Ólafsson og Tryggvi Guðmundsson, leikmenn ÍBV taka báðir út leikbann í síðustu umferð Íslandsmótsins þegar ÍBV sækir Keflavík heim.  ...

Hópferð til Keflavíkur

ÍBV og Keflavík eigast við í síðastu umferð Pepsídeildarinnar í fótbolta n.k. laugardaginn 25. september kl. 14:00 í Keflavík. Óhætt ...

Ólíðandi framkoma

Í ljósi atviks sem átti sér stað í leik ÍBV og Stjörnunar í Pepsídeild karla síðastliðin sunnudag. Er rétt að ...

Halldór Orri hefur ekki áhuga á að gera Eyjamönnum neinn greiða

„Við eigum Blika þarna í síðasta leik en maður hefur nú svo sem ekki mikinn áhuga á því að vera ...

Fordómar á Hásteinsvelli inn á borð aganefndar?

Samkvæmt Fótbolta.net var það Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar sem varð fyrir kynþáttafordómum á Hásteinsvelli í gær.  Einhver úr stúkunni ...

Sigurður Ari með stórleik

Sigurður Ari Stefánsson átti stórleik þegar lið hans Elverum vann Vålerenga, 29:19, á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í ...

Ölgerðin og ÍBV halda samstarfinu áfram

Í hálfleik í leik ÍBV og Stjörnunnar var undirritaður nýr fimm ára samningur milli Ölgerðarinnar og ÍBV-íþróttafélags.  Samstarfið hefur varað ...

?Ég las leikinn en það gerði dómarinn ekki?

Tryggvi Guðmundsson bar fyrirliðabandið í dag en hann leikur ekki meira með ÍBV í sumar þar sem hann fékk gult ...