Breytt niðurröðun í Lengjubikarnum
Vegna húsnæðisvandræða í Reykjavík er búið að breyta aðeins leikjum KFS í Lengjubikarnum. Einnig tók KSÍ tillit til breyttrar áætlunar ...
Vegna húsnæðisvandræða í Reykjavík er búið að breyta aðeins leikjum KFS í Lengjubikarnum. Einnig tók KSÍ tillit til breyttrar áætlunar ...
Jæja þá er peyjabankinn 2010 byrjaður. Eftir fyrsta keppnisdag eru nokkrir jafnir í efsta sæti.Þátttakendur eru 138 sem er næst ...
Næstkomandi föstudag verður sannkallaður stórleikur í 1. deildinni í handboltanum hér á fróni þegar suðurlandsliðin Selfoss og ÍBV eigast við. ...
Stelpurnar í meistarflokki héldu uppá land um helgina og spiluðu á móti Gróttu, sem eru taplausar í vetur, Stelpurnar byrjuðu ...
Meistaraflokkur kvenna lék um helgina tvo leiki í Faxaflóamótinu. Leikið var gegn Stjörnunni og Grindavík en bæði þessi lið leika ...
Meistaraflokkur kvenna lék um helgina tvo leiki í Faxaflóamótinu. Leikið var gegn Stjörnunni og Grindavík en bæði þessi lið leika ...
Íþróttaskólinn byrjar á laugardaginn 23.janúar og eiga börnin að mæta á eftirtöldum tímum:Árgangar 2007 og 2008 mæta kl: 09.30 ...
Norska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, Grimstadt, hefur sent formlegt boð fyrir tvær knattspyrnukonur hjá ÍBV, þær Kristínu Ernu Sigurlásdóttur og Elísu Viðarsdóttur um ...
Nú styttist óðum í nýtt handboltafár á Íslandi en í kvöld leikur íslenska karlalandsliðið gegn Serbíu á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. ...
Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona varð næst markahæst á alþjóðlegu æfingamóti sem fór fram í Þýskalandi á dögunum. Kristianstad, lið Margrétar ...
Fimleikabolir á stelpur og stráka, tátiljurÞeir sem hafa áhuga á að kaupa fimleikaboli á stelpurnar,geta haft samband við Svönu ...
Í kvöld fór fram kjör á íþróttafólki hjá öllum aðildarfélögum innan ÍBV.Fimleikamaður ársins að þessu sinni var Nanna Berglind Davíðsdóttir ...
Nú rétt í þessu var verið að tilkynna um val á Íþróttamanni ársins 2009 í Vestmannaeyjum. Fyrir valinu varð knattspyrnukonan ...
Evrópumótið í handbolta hefst á morgun, þriðjudag. Fyrstu mótherjar Íslands verða Serbar og verður leikið í Linz í Austurríki. Hefst ...
Lið ÍBV í körfuboltanum lék tvo leiki á fastalandinu um helgina. Fyrst var leikið gegn Heklu á Hellu. Eyjamenn unnu sannfærandi ...
Karlalið ÍBV vann sannfærandi sigur á Njarðvíkingum í gær en leikur fór fram í Reykjaneshöllinni. Mörkin gerðu þeir Anton Bjarnason, ...
Ágæti félagi, Gleðilegt nýtt golfár. Nú er komið að innheimtu félagsgjalda fyrir árið 2010, sendir verða út tveir greiðsluseðlar til ...
Karlalið ÍBV gerði í gær jafntefli gegn Haukum úr Hafnarfirði en Haukar leika í úrvalsdeild næsta sumar. Leikurinn fór fram í ...
ÍBV tapaði í dag fyrir Laugdælum á útivelli, leikurinn endaði 95:71, Laugdælum í vil. Stigaskor í hverjum leikhluta var sem ...