Þrír Eyjamenn í 28 manna landsliðshópi
Þrír Eyjamenn eru í 28 manna landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta, þeir Birkir Ívar Guðmundsson, Kári Kristján Kristjánsson og Gunnar Berg Viktorsson. ...
Þrír Eyjamenn eru í 28 manna landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta, þeir Birkir Ívar Guðmundsson, Kári Kristján Kristjánsson og Gunnar Berg Viktorsson. ...
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur enn ekki fengið bót meina sinna en hún hefur átt við meiðsli að stríða í vöðvum ...
Aðalfundur GV var haldinn í golfskálanum þann 12. Nóvember sl. Helgi Bragason formaður flutti skýrslu stjórnar sem hægt er að ...
Niels Erik Söndergaard, yfirmaður íþróttamála hjá Esbjerg, segir í samtali við danska fjölmiðla að gengið verði frá lánsskiptum Gunnars Heiðars ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, héldu í gær til Englands þar sem Gunnar Heiðar mun gangast undir ...
Þá er okkar árlegu jólasýningu lokið og heppnaðist hún í alla staði mjög vel, það voru um 140 krakkar á ...
Nú liggur fyrir riðlaskipting Deildarbikarkeppninnar sem hefst á nýju ári. Þrjú Eyjalið taka þátt í keppninni, karlalið ÍBV og KFS ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék í gær æfingaleik gegn nýliðum úrvalsdeildarinnar næsta sumar, Hafnarfjarðarliðinu Haukum. Leikurinn fór fram í Kórnum ...
Hermann Hreiðarsson, varnarmaður Portsmouth, fékk að líta gula spjaldið fyrir furðulegar sakir í 1-1 jafnteflinu gegn Sunderland í dag. Steve ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji Esbjerg, mun væntanlega ganga til liðs við Reading á láni á þrðjudag. "Ég fer út á ...
Dregið hefur verið í riðla í Deildabikarkeppninni 2010. KFS er í B deild að þessu sinni en var í C ...
Ekkert varð af leikjum við Carl í Futsal enda búið að taka leiki við þá út af leikjaplani hjá KSÍ. ...
Nú er sá árstími þegar jólahlaðborðin eru haldin út um allan bæ. Hlaðborðin eiga það öll sameiginlegt að vera glæsileg ...
Brendan Rodgers, stjóri Reading, hefur lýst yfir ánægju sinni með að Gunnar Heiðar Þorvaldsson sé á leið til félagsins. Gunnar ...
Miðvikudaginn 16.desember ætlum við að hafa smá jólafjör fyrir krakkana, þá koma allir krakkarnir hjá félaginu á æfingu saman frá ...
Þann 10 desember, eða næstkomandi fimmtudag, verða frábærir jólatónleikar haldnir í Höllinni. Nokkrir af bestu söngvurum landsins mæta ásamt sveit Eyjamanna. Stærstu stjörnurnar eru ...
Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til ...
Eyjastúlkur unnu stórsigur í 2. deildinni um helgina þegar stelpurnar sóttu HK heim. Lokatölur urðu 25:38 eftir að staðan í ...
Hermann Hreiðarsson, vinstri bakvörður Portsmouth, er í liði vikunnar hjá BBC, Eurosport og Soccernet eftir frammistöðu sína gegn Burnley um ...