Margrét Lára næstu tvö árin hjá Kristianstad
Margrét Lára Viðarsdóttir verður áfram í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad en hún gekk í raðir félagsins síðasta sumar frá Linköping. ...
Margrét Lára Viðarsdóttir verður áfram í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad en hún gekk í raðir félagsins síðasta sumar frá Linköping. ...
ÍBVkarfa.net óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, og þökkum fyrir það liðna. Vonandi að þetta ár verður betra enn í ...
Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrám, nema hjá Guðrúnu og Svönu, þar hefjast æfingar ekki fyrr en 7.jan.Íþróttaskólinn hefst ...
Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem mun ganga til liðs við enska 1. deildarliðið Reading á lánssamningi frá Esbjerg þann 1. ...
Knattspyrnulið ÍBV og KFS mættust tvívegis í gær í Íslandsmótinu í Futsal en leikirnir fóru fram í gamla sal íþróttamiðstöðvarinnar. ...
Hermann Hreiðarsson bar fyrirliðabandið hjá Portsmouth síðustu 15 mínúturnar í botnslag liðsins gegn West Ham á Upton Park á laugardaginn. ...
KFS sendir leikmönnum og fjölskyldum þeirra jólakveðjur og þakkar samveruna á árinu sem er að líða. Eyjamönnum öllum sendum við ...
Sæbjörg Snædal Logadóttir hljóp 100 kílómetra á bretti í líkamsræktarstöðinni Hressó á mánudag. Sæbjörg hóf hlaupið klukkan 08.00 um morguninn ...
Kvennalið ÍBV lék í síðustu viku tvo æfingleiki á fastalandinu auk þess að æfa einu sinni. Á miðvikudagskvöld léku stelpurnar ...
Tekinn hefur verið ákvörðun um að leika báða leikina í Futsal gegn ÍBV sunnudaginn 27. desember. Leiktími verður þá styttri, ...
Búið er að raða niður leikjum KFS í Deildarbikarnum, eða Lengjubikarnum eins og hann er kallaður. KFS hefur leik laugardaginn ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli gegn KR í gær en liðin áttust við í æfingaleik í Egilshöll. Eiður Aron ...
„Brottrekstur knattspyrnustjórans breytir engu hvað mig varðar en þetta er nýtt met því þjálfararnir sem ég fæ hafa yfirleitt verið ...
„Það er gaman að ná þessu meti og ekki verra að vera með þetta í ferilsskránni. Leikirnir hrannast upp hjá ...
Hin árlega jólasýning Fimleikafélagsins Ránar var haldin síðasta laugardag í íþróttamiðstöðinni. Jólasýningin hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess í undirbúningi jólanna, ...
Hermann Hreiðarsson, varnarmaður Portsmouth, mun setja met ef að hann leikur með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. ...
Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar heimsækir topplið ...