ICELANDAIR VOLCANO OPEN 2010
Mótið verður haldið 2. og 3. júlí. Hámarksfjöldi keppenda verður 208. Í fyrra var upppantað um áramót í mótið þannig að ...
Mótið verður haldið 2. og 3. júlí. Hámarksfjöldi keppenda verður 208. Í fyrra var upppantað um áramót í mótið þannig að ...
ÍBV leggur í orustu um helgina við Víkingana í Réttarholtinu. Bardagi strákanna hefst kl.13:30 og stelpurnar leika strax á eftir ...
Drengjaflokkur spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Nenads, nýja þjálfara félagsins, gegn ÍR í Seljaskóla síðastliðinn föstudag. Fyrsti leikurinn byrjaði ílla ...
Mikið hefur verið rætt um þann möguleika að Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður muni snúa aftur í herbúðir ÍBV næsta ...
Nú er orðið ljóst hvenær leikir verða í Íslandsmóti innanhúss í Futsal, en með KFS í A-riðli eru ÍBV, Hvöt ...
Haustmót í hópfimleikum verður haldið á Akranesi helgina 14-15 nóvemberGuðrúnar hópur keppir fyrir hádegi á laugardag og er dagskráin svona ...
Þá eru æfingatímarnir loksins að smella saman, eitthvað er um tilfæringar og breytingar og eru allir beðnir um að kynna ...
Körfuknattleikslið ÍBV lagði í gær B-lið Grindavíkur í forkeppni Subwaybikarkeppninnar í körfubolta. Sigur Eyjamanna var afar sannfærandi en lokatölur urðu ...
ÍBV lagði B-lið Grindavíkur í forkeppni Subwaybikarsins í gær, sunnudag en lokatölur urðu 79:63 (22:14, 27:10, 15:19, 15:20) og í ...
Um helgina kepptu 19 stúlkur og 6 piltar á aldrinum 10 -14 ára á Íslandsmótinu í almennum fimleikum í ...
Eyjastúlkur léku loksins sinn fyrsta leik en fyrsta leik liðsins í Íslandsmótinu í 2. deild var frestað og Haukar gáfu ...
ÍBV stelpurnar léku sinn fyrsta leik í 2.deildinni þennan veturinn þegar þær mættu Þrótti heima í dag. Það mátti sjá ...
Líkt og undanfarin ár, hefur UFEA, knattspyrnysamband Evrópu, ákveðið að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA ...
Dregið var í 16 liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ í kvöld. Bæði karla og kvennalið ÍBV dróst á heimavelli gegn Fram. ...
Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. „Við erum ...
Á laugardag kl. 13.30 leika stelpurnar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu gegn Þrótti. Leikurinn hefst kl.13.30 í íþróttahúsinu. Eyjamenn fjölmennum ...
Þeir sem fóru að keppa á Selfossi um síðustu helgi (24-25. október), munið að koma með keppnisbúningana á æfingu í ...
Atli Jóhannsson er ekki á leið heim í ÍBV. Þetta staðfesti Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV áðan en Eyjamenn höfðu ...
Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, viðurkennir að félagið hafi sett sig í samband við Atla Jóhannsson en tilkynnt var formlega ...
Knattspyrnumaðurinn Atli Jóhannsson sem hefur leikið með KR-ingum undanfarin þrjú ár mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Þetta ...